Um okkur

Vörn Öryggiskerfi er framsækið fyrirtæki sem býður uppá heildarlausnir í öryggisbúnaði og myndavélakerfum. Vörn var stofnað árið 2008 af Jóni Ágústi Hermannssyni og hefur á frá því stækkað hratt og hefur séð um uppsetningu á öryggisbúnaði út um allt land í yfir 1200 fyrirtæki stór og smá sem og bæjarfélögum.

Nú starfa um 8 manns hjá fyrirtækinu við uppsetningu og sölu, okkar von er að sá fjöldi eigi eftir að vaxa verulega á komandi árum með aukinni þjónustu sem Vörn ehf hyggst bjóða uppá.

Vörn ehf
Kt: 670907-2280
Vsk. númer: 103082