Hvernig öryggiskerfi hentar þér best?

IP myndavélar

IP myndavélar eru háskerpuvélar sem henta vel stór útisvæði eins og t.d. bílastæðaplön, íþróttasvæði og stofnanir.

Lesa meira

Analog myndavélar

Analog myndavélar er hagkvæmur kostur sem hentar mjög vel í verslanir, heimili og sumarbústaðir.

Lesa meira

HD-SDI myndavélar

HD-SDI myndavélar eru tilvaldnar fyrir þá sem eru með gamalt myndavélakerfi og vilja uppfæra myndavélarnar í háskerpu án þess að þurfa að skipta út myndköplum.

Lesa meira

Viðvörunarkerfi

Innbrots- og brunaviðvörunarkerfi fyrir heimili og fyrirtæki.

Lesa meira