16+ Ár í reynslu
Öryggi er okkar fag, Þitt öryggi er okkar verkefni.
Við veitum faglega og persónulega þjónusutu er varðar öryggismál fyrirtækja, stofanana og heimila. Vörn býður vandaðan og traustan öryggisbúnað sem hefur sannað gildi sitt á íslandi ásamt sérþekkingu og reynslu starfsmanna sinna.
Hringdu í okkur!
561-5600
Öryggi er okkar aðild
Vörn var stofnað árið 2008 og verkefnið var mjög skýrt; að bjóða fyrirtækjum og einstaklingum öflugan og hagkvæman öryggisbúnað auk þess að veita faglega ráðgjöf á því sviði. Fyrirtækinu hefur sannarlega vaxið fiskur um hrygg. Stærri viðskiptavinir, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eru nú rúmlega 1200 talsins auk fjölda einstaklinga og heimila. Við erum þakklát fyrir traustið og stefnum ótrauð áfram í að veita góða þjónustu á viðráðanlegu verði.
Leyfum tölfræði að tala
Ár í Þjónustu
0
+
Fyrirtæki
0
+