HD-SDI myndavélar

Hér er um að ræða glæ nýja tækni sem gerir í fyrsta sinn mögulegt að flytja full HD myndgæði í gegnum Coax-kapal og er HD-SDI því góð lausn fyrir þá sem vilja uppfæra gamla öryggiskerfið sitt í full HD gæði í gegnum gamla kapalinn.

Vatnsheld HD-SDI myndavél

Þessi HD-SDI myndavél hentar vel fyrir útisvæði. Hún er með aðdráttalinsu, styður 30 ramma á sek. í fullum HD gæðum (1080p) og er góð lausn fyrir íslensk veðurskilyrði. Myndgæðin keyrast í gegnum Coax-kapal í fullu HD gæðum og er vélin því góð uppfærsla fyrir eldri kerfi. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar
HD-SDI Dome

HD-SDI dome-myndavél

Þessi HD-SDI myndavél er með aðdráttalinsu, styður 30 ramma á sek. í fullum HD gæðum (1080p) ásamt fleiri eiginleikum. Myndgæðin keyrast í gegnum Coax-kapal í fullu HD gæðum og er vélin því góð uppfærsla fyrir eldri kerfi. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar