IP myndavélar

Best er að nota IP myndavélar við stór svæði eins og t.d. verslunarmiðstöðvar, bílastæðaplön, íþróttavelli ásamt fleirri stærri útisvæðum. Helstu kostir eru að hægt er að keyra myndmerki í mjög hárri upplausn og t.d. má greina bílnúmer og aðra hluti í mikilli fjarlægð.

4K STARVIS™ IP Dahua myndavél

Frábær 4K Myndavél sem hentar vel við allar aðstæður. Er sérstaklega góð að ná smá atriðum nær og fær. STARVIS™ sem er það nýjasta og fullkomnasta í nætursjón.

Skoða nánar

HD heimilismyndavél

Þráðlaus myndavél sem er góð lausn fyrir heimilið. Hugbúnaður fylgir vélinni sem gerir henni kleypt að tengja saman allt uppí 32 myndavélar á sama kerfi. Vélin hefur 2mp næturstjón, hreyfiskynjara ásamt fleiri eiginleikum. Myndavélin hentar við margar aðstæður. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar

4MP HD Dome-Myndavél

Þessi myndavél hentar vel inní stærri sem og smærri fyrirtæki, inni og úti. Vélin er með mjög öfluga nætursjón og styður 30 ramma á sek. í 1080p upplausn, eða full HD gæði. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar

4MP Dahua MINI HD Dome-Myndavél

Þessi myndavél hentar vel inní stærri sem og smærri fyrirtæki, inni og úti. Vélin er með mjög öfluga nætursjón og styður 30 ramma á sek. í 1080p upplausn, eða full HD gæði. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar

4MP CNB HD Dome-Myndavél

Þessi myndavél hentar vel inní stærri sem og smærri fyrirtæki, inni og úti. Vélin er með mjög öfluga nætursjón og styður 30 ramma á sek. í 1080p upplausn, eða full HD gæði. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar

HD stjórnmyndavél (PTZ)

Hágæða stjórnmyndavél (PTZ) sem hentar inni sem og úti. Vélin styður 30 ramma á sek. í 1080p upplausn, eða full HD gæði. Hentar mjög vel fyrir stærri fyrirtæki, fiskvinnslur, framleiðslurfyrirtæki, hafnarsvæði og fleira. Helstu kostir er hreyfanleiki linsunar en hægt er að stjórna henni handvirk eða forrita hana þannig að hún hreyfist á fyrirfram ákveðin svæði. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar

360° Fiskiauga myndavél

Fiskiauga myndavél sem hentar vel í loft og á veggi þar sem þarf að ná góðu sjónsviði. Sjónsviðið hennar er 180 á vegg eða 360 í lofti. Hún styður full HD gæði eða 5mp. Möguleiki að tengja tæki við net og stjórna því yfir internet, síma, iPad og tölvu.

Skoða nánar Myndbandssýninshorn