Um okkur
Öryggi fyrir brjósti.
Hjá Vörn trúum við á góðar og útreiknaðar lausnir fyrir stórfiska jafnt og litla manninn. Öryggi er eitthvað sem við öll sækjum tilvist í og við viljum verða við þeirri ósk.
Vörn Öryggiskerfi er framsækið fyrirtæki sem býður uppá heildarlausnir í öryggisbúnaði og myndavélakerfum. Vörn var stofnað árið 2008 og hefur frá því stækkað og séð um uppsetningu öryggisbúnaðar um land allt! í yfir 1200 fyrirtækjum stórum sem smáum og bæjarfélögum.

Jón Hermannsson – Stofnandi Vörn Ehf
Vörn Ehf
Kt: 670907-2280
Vsk.Nr: 103082