Um okkur
Jón Hermannsson – Stofnandi Vörn Ehf
Vörn Ehf
Kt: 670907-2280
Vsk.Nr: 103082
Öryggi fyrir brjósti.
Okkur er umhugað um öryggi viðskiptavina við leggjum okkur fram um að veita góða þjónustu með öryggi að leiðarljósi
Vörn var stofnað árið 2008 og verkefnið var mjög skýrt; að bjóða fyrirtækjum og einstaklingum öflugan og hagkvæman öryggisbúnað auk þess að veita faglega ráðgjöf á því sviði. Fyrirtækinu hefur sannarlega vaxið fiskur um hrygg. Stærri viðskiptavinir, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eru nú rúmlega 1200 talsins auk fjölda einstaklinga og heimila. Við erum þakklát fyrir traustið og stefnum ótrauð áfram í að veita góða þjónustu á viðráðanlegu verði.